Þegar lífið verður erfitt og hjartað þráir ró, getur miðlun gefið þér styrk, staðfestingu og kærleik.Í þessari þjónustu miðla ég því sem kemur – huggun, hlýju, nærveru – með þeim tilgangi að styðja þig þar sem þú ert.